Um Bílaspítalann
Bílaspítalinn er rótgróið fyrirtæki stofnað 1992.  Fyrirtækið er staðsett í Kaplahrauni 1, Hafnarfirði í 570 fermetra húsnæði, útbúið með bílalyftum og nýjustu greiningartækjum til bílaviðgerða. Viðskiptavinir okkar eru bæði einstaklingar, fyrirtæki og öll tryggingafélögin. 
Við tjónaskoðum fyrir öll tryggingafélögin
Bílaspítalinn er með samning við öll tryggingafélögin um tjónaskoðun.  

Við leggjum áherslu á fljóta og góða þjónustu, allt frá tjónaskoðun og í gegnum viðgerðaferlið. Við vitum að tími þinn er dýrmætur og því leggjum við áherslu á að viðgerðin taki sem skemmstan tíma. 

Við erum einnig innan handar varðandi afnot af bílaleigubíl á meðan við gerum við þinn bíl. 
Bílaspítalinn  |  Kaplahrauni 1  |  220 Hafnarfjörður  |  s. 565 4332  |  bsp@bsp.is